Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Point of No Return
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ef ég fer með rétt mál þá er þetta endurgerð kvikmynd. Upprunalega myndin heitir Nikita sem Luc Besson leikstýrði og mæli ég ekki með þessari. Kíktu frekar á Nikita. Annars er þetta ágætis Hollywood afþreying.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Nikita
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Frábær, stórkostleg svo ekki sé nú minna sagt, Luc Besson með raunverulegar persónur í góðri spennumynd. Sjáðu þessa sem fyrst.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Game
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hvar endar leikurinn? Frábær mynd, kom mér skemmtilega á óvart. Þú verður einfaldlega að sjá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Cable Guy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Vini getur verið erfitt að eignast en ekki þegar Jim Carrey kemur nálægt. Já hann slær í gegn eins og áður.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Léon
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Allir hafa tilfinningar, líka verstu morðingjar. Virkilega góð mynd efir uppáhalds Leikstjóran minn Luc Besson.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Face/Off
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Spennumynd eftir John Woo, Þeir sem þekkja til J. Woo þurfa ekki að vita meira. Mjög góð spennumynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Replacement Killers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Frábær mynd. Svipaður stíll og John Woo, þannig ef þú fílar J. Woo þá verður þú að sjá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Jackie Brown
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ekki Pulp Fiction II. Og ekki búast við því og þá er þetta góð mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Big Blue
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Stórkostleg. Frábærar tökur í fallegu umhverfi og yndisleg tónlist eftir Eric Serra. Verður að sjá lengri útgáfuna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Godzilla
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Góða brellur eins og við var að búast, en mjög fyrirsjáanleg. Amerísk í alla enda
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Fifth Element
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Skemmtileg og spennandi, Luc Besson klikkar ekki og með tónlist eftir Eric Serra.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei