Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Collateral Damage
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hversu léleg og leiðinleg getur einn mynd orðið, eru eina sem mér dettur í hug að segja. Ekkert er sorglegra að sjá Tortímandan leggjast svona lágt. Arnold á bara að snúa sér að því að verða ríkisstjóri og hætta þessu rugli.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
K-19: The Widowmaker
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ekkert séstök mynd fínt gláp bandaríkjamenn enda sem góðu mennirnir og allir verða hetjur. Séð þessa mynd oft og mun sjá sömu stíðsmyndir sem koma frá Ameríku aftur og aftur þetta er allt sama rútínan. Ingvar var fínn þó það sé ekki hægt að dæma leik hans þar semm þetta var eiginlega ekki hlutverk en ég hef samt mikla trú á því að hann meiki það í framtíðinni. Eins og ég sagði fínt gláp en sama myndinn eins og allar hinar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei