Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Dinosaur
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Dinosaur er ein besta teiknimynd sem ég hef séð. Hún gerist á krítartíma og er að koma að endalokunum. Þessi mynd er tölvugerð en blandað er við hana umhverfi sem minnir mig á Afríku. Grænskeglan Aladar ólst upp hjá lemúrum eftir að kjötæta drap foreldra hans. Þá skall halastjarna á jörðina og eyddi nær öllu lífi á jörðinni. Myndin er mun betri en flestar aðrar risaeðlumyndir, t.d. Jurassic Park en þar vantar fleiri dýr og þar sleppa þeir of oft við að láta rándýr veiða grasætur, aðeins menn. Sannkölluð gæðamynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei