Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The One
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The One er bara enn önnur eftirherma af snilldarmyndinni

The Matrix. Ég verð nú samt að segja að bardaga atriðin eru fín

en allt of mikil Matrix herma eins og flestar myndir sem Jet Li leikur í t.d. Romeo Must Die og fleiri. Söguþráðurinn er ágætur samt ekki nógu góður.Þetta er típísk mynd þar sem tveir eða fleiri eru eins og alltaf er sama aðferðin notuð til að finna út hver er góði kallinn og hver er vondi, þau spyrja um eitthvað sem vondi ætti ekki að vita. Jet Li er góður bardagalistamaður en ekki nógu góður leikari og ekki bæta aukahlutverkin það upp.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Ali G Indahouse
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ali G hinn þrælhressi enski spaugkarl í alveg ágætri mynd.

Þættirnir hans eru mjög fyndnir þeir eru sýndir á Rúv á miðvikudagskvöldum.ALI G INDAHOUSE er skemmtileg og mjög fyndin mynd sem þú ættir að sjá.

Respect!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Showtime
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Showtime er mjög góð alveg frábært að sjá þessa leikara saman og ég vonast til þess að það verði gerð önnur mynd með þeim tveimur.

Ef þið eruð ekki búinn að sjá hana, DRÍFIÐ YKKUR ÞÁ Í BÍÓ!!!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Score
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The Score er frekar hæg, mætti vera aðeins meira að gerast í henni mætti hafa t.d. fleiri rán og meiri hasar.

Mér sjálfum finnst hún ekkert svo góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei