Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Last Castle
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef aldrei séð aðra eins aðdáun á ameríska fánanum og í þessari. Þannig að þeir sem hafa gaman af einföldum myndum og fallega flaggandi amerískafánanum gerðið þið svo vel. Myndinn fjallar um hershöfðingja sem er settur í fangelsið. Allir virða hann og dá. Og auðvitað er fangelsisstjórinn vondi maðurinn og góði maðurinn þarf að sýna það að hið góða sigrar alltaf það illa. Robert notar svona svipaðar setningar og Mel Gibson notaði í Braweheart. Alltaf verið að minna á hverjir þeir séu, hermenn en ekki fangar. Reyndar vinnur hann þrautþjálfaða hermenn og vel vopnaða með vopnum frá tímum miðalda. Ég gett því miður ekki gefið þessari mynd meira en ég gef henni.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei