Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Rock Star
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd var fínasta afþreying en ekkert mikið meira en það enda kannski ekkert verið að reyna það. Wahlberg er fínn sem ungi söngvarinn en fer nú samt ekkert á kostum, og Aniston er bara einsog hún er. Sonur Bonhams heitins úr Led Zeppelin leikur trommarann í Steel Dragon og er gaman að því en svo fer Zakk Wylde á kostum sem gítarleikari bandsins (þessi ljóshærði) og fær að segja nokkra góða púnkta, og nær gítarleikur hans og eins sviðsframkoma að fleita bæði tónlist Steel Dragon og framkomu þeirra uppúr meðalmennsku. En já fínasta mynd sem er alveg þess virði að eyða 800 krónum í.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei