Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Lord of the Rings: The Return of the King
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég get bara sagt eitt þessi mynd bindur söguna saman fullkomnlega og maður sér hvað Peter Jackson var að fara allan tíma. Hún tekur það besta úr FOTR og TTT og bætir svo við.


Án þess að koma með spillir þá get ég bara sagt að fullorðnir og jafnt sem ungir, konur og karlar táruðust í endan.


Ég táraðist einnig yfir því að með þessari mynd líkur tímabili LOTR en ég/við höfum ennþá ROTK EE á DVD eftir 11 mánuði.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei