Gagnrýni eftir:
Ben-Hur
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þvílikt "breakthrough" Ben-Hur er mynd sem er talin vera meistaraverk, og má með sanni segja að hún sé það. Myndin fékk 11 óskarsverðlaun á sínum tíma, og átti hún það fyllilega skilið. Ben-Hur var mikið "breakthrough" þegar hún kom út (sem var árið 1959) og maður hefði haldið að allir þessir atburðir sem gerast í myndinni, væri ómögulegir að framkalla í mynd frá 6. áratug síðustu aldar. En allt kemur fyrir ekki, og úr allri þessari vinnu kemur en eitt meistaraverkið í kvikmyndasögunni. Myndin er 212 mínútur, og ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta hafi verið bestu mínúturnar sem ég eyddi í kvikmynd. Þessi mynd segir frá Judah Ben-Hur sem er efnaður prins af gyðingaættum í Jerúsalem. Hann hittir fyrir sinn gamla vin Messala sem er rómverskur hershöfðingi. Í fyrstu eru þeir glaðir að sjá hvorn annan, en ólíkar skoðanir á pólitískum málum fjarlægja þá frá hvorn öðrum. Nýr rómverskur landstjóri kemur til Jerúsalem á sama tíma og Messala. Sett er á stað athöfn honum til velkomnar, en þegar þakflísar falla niður á hann og særa hann. Ben-Hur og fjölskyldan hans eru umsvifalaust handtekin af Messala og er Ben-Hur sendur til galeiðunnar og fangelsar systur hans og móður. Ben-Hur sver síðan að hann muni koma aftur og hefna sín á Messala.
Leikaravalið í myndinni er skipað gæðaleikurum sem hugsa ekki um neitt annað heldur en að gefa sig allan fram í sitt hlutverk. Charlton Heston er frábær sem Judah Ben-Hur, og átti hann óskarinn fyllilega skilið. Stephen Boyd er mjög góður sem Messala, og svo er það Hugh Griffith sem leikur Sheik Ilderim sem er gjörsamlega frábær í sínu hlutverki (og fékk hann einnig óskarsverðlaun).
Það sem gerir þessa mynd kannski alveg frábæra er hvað mikil vinna fór í hana. Maður getur rétt svo ímyndað sér hversu mikil vinna hefur farið fram við þessa mynd. Hún var frekar lengi í vinnslu og þegar ég horfði á hana sá ég alveg afhverju hún var lengi í vinnslu. Keppnin á hestakerrunum er engum lík, og er hún ein af bestu hasarsenum sem ég hef persónulega séð. Handritið er flott og eins og allt annað við myndina var mikil vinna lögð í það. Eini gallin við myndina er kannski hvað hún er löng, en maður skilur það svosem. Þessi mynd er byggð á bók sem er 560 blaðsíður og er erfitt að skilja eitthverja mikilvæga atburði eftir.
En Ben-Hur er frábær er mynd og hvet ég alla til að sjá hana. Þetta er svona mynd sem maður verður að sjá áður en maður hrekkur upp af.
10/10
Ben-Hur
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ben-Hur er mynd sem er talin vera meistaraverk, og má með sanni segja að hún sé það. Myndin fékk 11 óskarsverðlaun á sínum tíma, og átti hún það fyllilega skilið. Ben-Hur var mikið "breakthrough" þegar hún kom út (sem var árið 1959) og maður hefði haldið að allir þessir atburðir sem gerast í myndinni, væri ómögulegir að framkalla í mynd frá 6 áratug síðustu aldar. En allt kemur fyrir ekki, og úr allri þessari vinnu kemur en eitt meistaraverkið í kvikmyndasögunni. Myndin er 212 mínútur, og ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta hafi verið bestu mínúturnar sem ég eyddi í kvikmynd. Þessi mynd segir frá Judah Ben-Hur sem er efnaður prins af gyðingaættum í Jerúsalem. Hann hittir fyrir sinn gamla vin Messala sem er rómverskur hershöfðingi. Í fyrstu eru þeir glaðir að sjá hvorn annan, en ólíkar skoðanir á pólitískum málum fjarlægja þá frá hvorn öðrum. Nýr rómverskur landstjóri kemur til Jerúsalem á sama tíma og Messala, Sett er á stað athöfn honum til velkomnar, en þegar þakflísar falla niður á hann og særa hann. Ben-Hur og fjölskyldan hans eru umsvifalaust handtekin af Messala og er Ben-Hur sendur til galeiðunar og fangelsar systur hans og móður. Ben-Hur sver síðan að hann mun koma aftur og hefna sín á Messala.
Leikaravalið í myndinni er skipað gæðaleikurum sem hugsa ekki um neitt annað heldur en að gefa sig allan fram í sitt hlutverk. Charlton Heston er frábær sem Judah Ben-Hur, og átti hann óskarinn fyllilega skilið. Stephen Boyd er mjög góður sem Messala, og svo er það Hugh Griffith sem leikur Sheik Ilderim sem er gjörsamlega frábær í sínu hlutverki (og fékk hann einnig óskarsverðlaun).
Það sem gerir þessa mynd kannski alveg frábæra er hvað mikil vinna fór í hana. Maður getur rétt svo ímyndað sér hversu mikil vinna hefur farið fram við þessa mynd. Hún var frekar lengi í vinnslu og þegar ég horfði á hana sá ég alveg afhverju hún var lengi í vinnslu. Keppnin á hestakerrunum er engum lík, og er hún eitt af bestu hasarsenum sem ég hef persónulega séð. Handriti er flott og eins og allt annað við myndina var mikil vinna lög í það. Eina gallin við myndina er kannski hvað hún er löng, en maður skilur það svosem. Þessi mynd er byggð á bók sem er 560 blaðsíður og er erfitt að skilja eitthverja mikilvæga atburði eftir.
En Ben-Hur er frábær er mynd og hvet ég alla til að sjá hana. Þetta er svona mynd sem maður verður að sjá áður en maður hrekkur up.
10/10
Ben-Hur
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ben-Hur er mynd sem er talin vera meistaraverk, og má með sanni segja að hún sé það. Myndin fékk 11 óskarsverðlaun á sínum tíma, og átti hún það fyllilega skilið. Ben-Hur var mikið "breakthrough" þegar hún kom út (sem var árið 1959) og maður hefði haldið að allir þessir atburðir sem gerast í myndinni, væri ómögulegir að framkalla í mynd frá 6 áratug síðustu aldar. En allt kemur fyrir ekki, og úr allri þessari vinnu kemur en eitt meistaraverkið í kvikmyndasögunni. Myndin er 212 mínútur, og ég get sagt það með hreinni samvisku að þetta hafi verið bestu mínúturnar sem ég eyddi í kvikmynd. Þessi mynd segir frá Judah Ben-Hur sem er efnaður prins af gyðingaættum í Jerúsalem. Hann hittir fyrir sinn gamla vin Messala sem er rómverskur hershöfðingi. Í fyrstu eru þeir glaðir að sjá hvorn annan, en ólíkar skoðanir á pólitískum málum fjarlægja þá frá hvorn öðrum. Nýr rómverskur landstjóri kemur til Jerúsalem á sama tíma og Messala, Sett er á stað athöfn honum til velkomnar, en þegar þakflísar falla niður á hann og særa hann. Ben-Hur og fjölskyldan hans eru umsvifalaust handtekin af Messala og er Ben-Hur sendur til galeiðunar og fangelsar systur hans og móður. Ben-Hur sver síðan að hann mun koma aftur og hefna sín á Messala.
Leikaravalið í myndinni er skipað gæðaleikurum sem hugsa ekki um neitt annað heldur en að gefa sig allan fram í sitt hlutverk. Charlton Heston er frábær sem Judah Ben-Hur, og átti hann óskarinn fyllilega skilið. Stephen Boyd er mjög góður sem Messala, og svo er það Hugh Griffith sem leikur Sheik Ilderim sem er gjörsamlega frábær í sínu hlutverki (og fékk hann einnig óskarsverðlaun).
Það sem gerir þessa mynd kannski alveg frábæra er hvað mikil vinna fór í hana. Maður getur rétt svo ímyndað sér hversu mikil vinna hefur farið fram við þessa mynd. Hún var frekar lengi í vinnslu og þegar ég horfði á hana sá ég alveg afhverju hún var lengi í vinnslu. Keppnin á hestakerrunum er engum lík, og er hún eitt af bestu hasarsenum sem ég hef persónulega séð. Handriti er flott og eins og allt annað við myndina var mikil vinna lög í það. Eina gallin við myndina er kannski hvað hún er löng, en maður skilur það svosem. Þessi mynd er byggð á bók sem er 560 blaðsíður og er erfitt að skilja eitthverja mikilvæga atburði eftir.
En Ben-Hur er frábær er mynd og hvet ég alla til að sjá hana. Þetta er svona mynd sem maður verður að sjá áður en maður hrekkur up.