Gagnrýni eftir:

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þeir sem hafa gaman af spennumyndum sem koma frá þessum leikstjóra munu fíla þessa mynd. Framtíðarvélin sett í skemmtilegan búning, gott plott með miklu adrenalínflæði. Leikarar góðir og gaman að sjá Val kilmer aftur og Denzel Washington klikkar ekki.

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mjög góð mynd í alla staði, sérstaklega fyrir þá sem hafa gaman af pólitiskum myndum. Innflytjendamál, stríð og mengun jarðar. Hér er á ferðinni að mínu mati góður leikstjóri sem velur úrvalsleikara frá Bretlandi í þessari dökku framtíðarsýn. Michail Caine bregst ekki í aukahlutverki frekar en fyrri daginn.