Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



School for Scoundrels
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

School for Scoundrels er bara frekar góð mynd með Billy Bob Thornton/Mr.P(Monster Ball, Bad News Bears og Bad santa) , Jon Heder/Roger(Napoleon Dinamite, Blades of glory) Jacinda Barret/Amanda(Bridget Jones: The Edge of Reason, Ladder 49) o.fl. í aðalhlutverkum.Já þetta er svoleiðis að Roger er allgjör lúði og vinnur sem stöðumælavörður. Vinur hans segir honum að fara á námskeið hjá manni(Mr.P) og námskeiðið fer útá það að fá betra sjálfstraust og fleira t.d til að heilla stelpur. En Roger fer á þetta námskeið því það er stelpa í blokkini hjá honum sem hann er hrifinn af(Amanda) En hann Roger stendur sig rosa vel á þessu námskeiði og nær að heilla stelpuna, en þá koma upp vandræði og Mr.P(kennarinn á námskeiðinu/Billy bob Thornton) er alltaf að flækja málið fyrir honum og blekkja hann. Rosa góð mynd og ég fílaði hana en hún fær samt ekki meira en tvær og hálfa stjörnu, ég mæli vel með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Benchwarmers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er Heavy nett mynd!hún byrjar á því að aðalleikarinn(Rob Schneider) hittir Carl blaðbera(Spade) sem var að bera út fer svo með honum og vini hans í Hafnarbolta... svo er (Rob Schneider) allveg rosalega góður í hafnarbolta og vinnur eikkera litla stráka í hafnarbolta þeir 3 svo stofna þeir lið og allt gengur bæði vel og illa! ein besta gamanmynd ársins og mæli mjög vel með henni og hún er allveg þriggja stjörnu virði!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hoodwinked!
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er ein alversta mynd sem ég hef séð... fyrst þá er þetta svoltið nett og síðan er þetta allveg HRYLLILEGT!!! ég mæli ekki með henni en samt þeir sem hafa lélegan smekk á myndum mundu örugglega ekki fýla þessa einusinni...en já.. passa sig á svona myndum!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei