Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Boondock Saints
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

VÁ!!!! Þessi mynd er geðveik! Ein af þeim bestu myndum sem ég hef séð! Það er allt flott í henni! Flottar línur, Flott Tónlist, Flott Klippt bara U name it. Segi að þetta sé ein besta mynd sem ég hef séð og þakka fyrir mig.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Flags of Our Fathers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd í gær (einhver frumsýning) og ég horfði á þessa mynd og mér fannst hún vera snilld. Hún er ógeðslega vel tölvugerð, ógeðslega vel leikin og allt er bara geðveikt cool við hana. Góðir leikarar, góð leikstjórn ALLT!. Ég mæli með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Patriot
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er snilld. Mel Gibson rokkar í þessari mynd sem bóndinn og stríðsmaðurinn Benjamin Martin. Þessi mynd er pottþétt á topp 10 listanum mínum. Ég elska öll bardaga atriðin í þessari mynd sérstaklega fyrsta þegar Mel gibson drepur heilan herflokk. Tónlistin í þessari mynd var líka flott enda er þetta John Williams. Enda þetta bara með því að segja: Þetta er flott stríðsmynd með flottum bardagaatriðum og flottum söguþræði sem lengir myndina upp í tvo og hálfan klukkutíma en er samt ekki langdreginn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
V for Vendetta
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég ætla að byrja á því að V for Vendetta er ein af bestu myndum sem ég hef séð. Myndin gerist í kringum árið 2020 í Bretlandi. Þá er einn maður sem stjórnar yfir landinu (eins og alltaf) og sá maður lætur útivistarbann. Eitt kvöld þegar þetta útivistarbann er þá fer hún út og mætir þrem mönnum sem ætla að nauðga henni en svo kemur þessi maður sem kallar sig V og bjargar henni. Síðan sýnir myndin bara það sem gerist næstu 12 mánuði hjá þeim. Þetta er góð mynd með frábærum tæknibrellum sem allir ættu að sjá (nema auðvitað þeir sem meiga ekki sjá myndir bannaðar innan 16).


Remember Remember the 5. of November...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Alien
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst Alien 1 allt of lengi að byrja hún er samt vel gerð fyrir utan geimskipin en skeppnan er mikklu betur gerð. Þetta byrjar þannig að áhöfnin á geimskipinu fer á órannsakaða plánetu og þar stekkur eithvað skrímsli á andlitið á einn mannin og hann veikist. Eftir þegar '' búið'' er að lækna hann brýst alien út um brjóstkassan á honum og hann deyr. Þá reykar skrímslið um geimskipið og drepur flesstab í áhfninni en samt er mynndi góð þegar hún byrjar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Beverly Hills Cop III
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Eddie Murphy snýr aftur aftur í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Axels foley, hins mikla hrakkafallabálks. Axel fer til Beverly hillsþegar vísbending við rannsókn á hrottaegumorðmáli benda til óvenjulegs vetfangs afbrota; vinsæls skemmtigars í Los Angeles. Hinn dyggi Billy Rosewood stendur sem fyrr við hlið hans að vanda en Axel lendir í hinum mestu mannaraunum þegar hann reynir að fletta ofan af glæpaklíkunni í Undralandi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei