Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Naked gun 2 1/2 er mjög góð mynd sem maður getur séð aftur og aftur og er alltaf jafn fyndin (ef þú tekur eftir því sem er að gerast í bakgrunninum þá verður hún jafnvel ennþá fyndnari)

Góðir leikarar sérstaklega Leslie Nilsen sem leikur

Frank Drebin og O.J. Simpson sem leikur hinn óheppna Nordberg.

Þessi skemmtilega mynd segir frá Frank Drebin og hvernig hann stoppar illskeytta buisness menn frá því að gera veröldina að verri stað.

Sem sagt skemmtileg og fyndin mynd þarna á ferð og ég mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
House of the Dead
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Óóó, kvöl og pína þetta er ein VERSTA mynd sem ég hef á ævinni séð, hun reynir að vera spooky en eg fór að skellihlæja hvað þetta var fáránlegt.

ef þú hefur gaman af lelegum myndum þá er þetta myndin fyrir þig, sko eg fæ illt í magann bara að tala um hana.


Lokaorð:FORÐIST HANA EINS OG ÞIÐ EIGIÐ LÍFIÐ AÐ LEYSA!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Punisher
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er alveg svakalega gróf mynd sem er alltaf gaman af.

eg hef alltaf haft gaman af marvel myndunum svo sem spiderman svo dæmi séu nefnd og þessi gefur þeim ekkert eftir.


þetta segir frá frá fyrrverandi FBI manni að nafni Frank Castle

sem var í sinu siðasta verkefni hja FBI sem for sma urskeiðis og sonur valdamikils manns er drepinn og faðirin finnur ut hvað gerðist og lætur drepa Castle og ALLA fjölskylduna hans en Castle lifði morðtilraunina af og leitar hefnda........
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Jackass Number Two
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Alveg stóglæsileg mynd og örugglega með þeimm bestu á árinu og þessi slær fyrri myndinni gjörsamlega við.

Eins og flestir vita eru þetta algjörir fávitar sem er mjög gaman af og þeir gera margt skemmtilegt þó að sumt er fremur ógeðslegt og ekki fyrir blíðar sálir.

En sem sagt skemmtileg mynd og verulega fyndinn og ég sjálfur hló að næstum öllum atriðunum og hún á skilið lof og dýrð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei