Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Brokeback Mountain
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð að segja einsog og er að mér fannst þessi mynd bara vera hundleiðinleg! Það var þunnur söguþráður í henni sem mátti frekar segja á tíu mínútum heldur en tveimur tímum,það má eiginlega segja að hún hefði verið kjörinn fyrir að vera stuttmynd í staðinn fyrir heila bíómynd!

En tvennt má þessi mynd eiga, og það er að hún er mjög vel tekinn og mjög vel leikinn, sem var eina ástæða fyrir því að ég slökkti ekki á myndinni, þannig að hún á skilið að fá þrjár stjörnur frá mér.

Þessi mynd er í raun og veru bara ástarsaga milli tveggja karlmanna og hvernig þeir spila úr henni, þarf ekki að segja meir.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Happiness
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Happiness fjallar um venjulegt fólk sem er kannski ekki endilega með nein hversdagsleg vandmál. Það sem að leikstjórinn Todd Solondz er að gera með þessari mynd er að setja okkur í spor fólksins með svona vandamál því að það eru ekki allir með svona vandamál, mjög fræðilegt...Og í leiðinni að setja myndinna í þvílíkan svartan húmor, þessi mynd er alls ekki fyrir börn!!!Meira segja fullorðnir gætu blöskrað við sum atriðin. Allir leikaranir fara með snildan leik í myndinni á bakvið gott handrit og frábæra myndatöku. Húmorinn í myndinn er mjög svartur og þarf maður að taka vel eftir því þegar sum atriðin eru í gangi hvað er að ske og hvernig það er tekið og eitt mjög mikilvægt taka eftir hvernig tónlist er undir he he...Það væru ekki allir sem myndu taka þessari mynd opnum örmum hún er dállítið þung og rétt yfir tvo tíma. Mæli ég með að fólk sem er fyrir svona svartan húmor kíki á þessa mynd en hitt fólk sem vill horfa á myndir á borð við Scary Movie skuli ekki kíkja á þessa að vísu er dálítill svartur húmor í þeirri mynd en ekki jafn mikill og í Happienss. Fólk finnst almennt þessi mynd ekki fyndin heldur bara ógeðsleg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hostile Hostages
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er sprenghlægileg og skemmtileg bíómynd eftir leikstjórann Ted Demme sem gerði t.d myndinna Blow með Johnny Depp.Uppistandarinn Denis Leary sem hefur leikið í þáttunum Rescue Me og ýmsu öðru fer með snilldarleik sem þjófurinn Gussie sem tekur upp á því að brjótast inn í hús og upphefst þá óvænt atburðarás í kjölfari því. Kevin Spacey og Judy Davis fara með snilldar leik sem hjóninn Lloyd og Caroline Chasseur sem eru ekki alveg nógu sátt við hvort annað. Málfarið í myndinni er mjög skemmtilegt og er það greinilegt að Dennis Leary hefur hjálpaði til við að fegra handritið með skemmtilegum skotum sem fólk gæti notað á hvort annað með orðum. Það gæti öllum þótt þessi mynd vera skemmtileg en hæfir ekki alveg ungum börnum útaf málfari. Það er skylda að sjá þessa mynd!!!






Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Open Water
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég tók þessa mynd á videokvöldi sem sagt sunudegi og ég sé bara eftir þessum penning því að þessi mynd er ekki að gera það, mér leist vel á umælin sem hún var að fá hulstrinu það var talað um þvílíkan spenning og væri vel tekin og fjórar stjörnur.

Þetta er allt í einu orði sagt kjaftæði þetta er ömurleg mynd sem er tekin ömurlega leiðinleg saga hún floppar gjörsamlega ég myndi frekar vilja taka þemu á öllum myndum á HALLMARK í 2 ár non stopp

en að horfa á þessa ömurlega mynd aftur.

Ég verða samt að viðurkenna það að hún hélt mér við skjáinn bara í þeirri von um að sjá smá gore en það bara kom ekki.

Og í sambandi við myndatökuna sem átti að vera svo góð þá skal ég bara segja það að þessi myndataka myndi á klámmynd á private channel.

Ég ætla ekkert að segja frá myndinni sé engann tilgang í því.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Cheers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég dýrka svona myndir eitthvað öðrvísi og maður þarf að nota heilabúið eitthvað sem sagt þetta er ekki bara afþreying heldur þarf maður að aðeins að pæla í öllu, svona tímaflak er eitthvað sem ég persónulega hef pælt í meira segja í þessari

mynd þegar í hef látið huga reika. Þessi mynd finnst örugglega mörgum leiðinlega útaf því að hún er ekki þannig gerð heldur er hún gerð til þess að vera frumleg fyrir okkur kvikmyndanörda ég myndi gefa henni fleiri stjörnur en það er ekki hægt hér, en ég get mælt með að fólk ætti að horfa á hana með opnum huga og gefa henni tækifæri því hérna er á ferðini alger snildar mynd með óvæntum endi.....
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Boondock Saints
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er með þeim bestu sem ég hef séð góð saga og leikarar koma á óvart, það sem stendur uppúr með þessa mynd er

William Daphoe ég er ekki viss með stafsetninguna :), og tvímælalaust myndatakan þegar William er að hugsa hvernig skottársinn fór fram þá byrtist hann í senunu og allt er í slow moation nema hann það fannst mér vera mjög sérstakt sem sagt mjög vel skotin mynd hún fær 5 stjörnur og 4 þumla!!!

Ég skil ekki afhveju þessi mynd var ekki bíó eða það að margt fólk kannast ekki við hana ,(auðvitað eru myndir sem eru góðar og sérstakar fara þær fram hjá almeningi).


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Saw
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög góð mynd og vel leikin og það kom mér á óvart hvaða leikari þetta var sem var handjárnaður við rörið.

þetta er leikari sem er alltaf í grínmyndum svo sem

Robin hood man in tights og svo hot shot myndunum gaman að sjá að hann getur leikið í alvarlegum myndum líka. Þessi mynd er algert

meistari stykki því líkt plot í myndinni og endirinn kom vel á óvart hún heldur mann vel við skjáinn.Og ég efast að hún hafi verið dýr hún fær 4 stjörnur og fjóra þumla upp í loftið.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Waking Life
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég var svo heppinn að hafa lent á þessari mynd við algera tilviljun því annars hefði ég aldrei séð hana eða vitað nokkurn tíman að það væri til svona góð og frumleg mynd ég gef henni 5 stjörnur ef það væri hægt og mæli með allt fólk kíki á þess mynd þá sérstaklega fólk sem vill láta hugan reika og pæla í allskonar hlutum þá er þetta mynd fyrir ykkur.Þessi mynd er eitt það besta sem ég hef nokkurn tíman séð, tveir þumlar upp aðrir tveir með ristunum!(THAD IS ONE FOR THE COLECTION).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Revenge of the Sith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta verður stutt gagngrýni enda sú fyrsta hjá mér.Mér fannst þessi mynd vera mjög vel heppnuð upp á það að þessi mynd skýrir hvernig Star Wars sagan er, hún svona fyllir upp í

eiðurna.En ég verða að játa að þetta er enginn snilldar mynd

en ég gef henni samt nokkrar stjörnur útaf því að það var lagt eitthvað í hana og hún virkar fyrir mannfjöldan.

Ég mæli með að fólk kíki á þessa mynd þó að það sé ekki StarWars áðdáendur, en skilda er að hafa séð hinar myndirnar

til þess að loka hringnum!


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei