Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Hitchhiker's Guide to the Galaxy
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst þessi mynd tær snilld! ég er ekki mikið fyrir svona ævintýra myndir en þessi sló öll met fyrir ævintýra myndir og líka A knight tale. robottinn er náttla bara fyndinn og lika vel leikið og frægir leikarar. allavegana einn. lika dyrnar ég hló í sirka 2 klukkitima heima hjá mér að þeim eftir myndina. ég mæli með að allir sem að hafa áhuga á ævintýra myndum og hafa áhuga á bíó ættu að fara á þessa mynd. ég þakka vini minum að hafa dregið mig á þessa mynd:P
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Revenge of the Sith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef aldrei verið star wars fíkill og mun það aldrei en það er samt skemmtilegt að sjá star wars. ég fór á þessa mynd i lúxus sal og mér fannst það nú bara ágætt. ég mæli með að allir sjái þessa mynd. mér finnst nú bara synd um hann anakin en þið verðið að sjá myndina til að vita hvað ég er að tala um;).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sahara
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finnst sahara snilld! ég fór á hana tvisvar í bíó! samt seinna skiptið með slisni. mér finnst þetta geðveik mynd og geðveikt vel leikið og náttúrilega geðveikir leikarar. mér fannst hún ekkert það spennandi fyrst þegar ég fór á hana sn svo sló hún í gegn. ég hló á mig gat þegar ég fór á hana og mér finnst hún drep fyndin og það fyrsta sem ég ætla að gera þegar hún kemur á dvd er að kaupa hana!!! ég mæli vel með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
xXx: State of the Union
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fyrsta xXx myndin var soltið dauf en var samt skemmtileg og adrenalínið mikið og vin disel lék vel en þegar ég fór á xXx 2 þá var sagt að vin disel hafði dáið i fyrri myndinni (persónan). ég sá hann aldrei deyja og ég er nú bara graut fúll yfir þessu en mér finnst kannski of mikið að það sé verið að fara að gera xXx 3 og halda siðan áfram með þetta. mér finnst alveg nóg að hafa 2 myndir en samt væri gaman að sjá xXx 3 þvi það er sagt að kvennmaður muni leika sem aða gaurinn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei