Gagnrýni eftir:
Dracula 2001
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er nokkuð góð. Flott og soldið scary. Sérstaklega fyrir hlé. Eftir hlé er ekki eins scary. Nokkur atriði sem eru heimskuleg en flottu atriðin bæta það upp. Mynd sem ég mæki eindregið með enn þó ekki fyrir viðkvæmar sálir(dö). Kíkið á hana. Myndin er þess virði.
Exit Wounds
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er bara venjuleg Seagal mynd. Tom Arnold reddar myndinni og aðal ástæðan til að horfa á alla myndina er síðasta atriðið. En Seagal gerir alltaf sömu hlutina aftur og aftur í myndinni, ber nokkra kalla og reynir svo að vera fyndinn!
Valentine
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndin er vægt til orða tekið mjög léleg. Hún er frekar léleg útgáfa af Scream og ekki var það mjög góð mynd. Morðinginn er meira að segja með grímu (reyndar ekki eins og í Scream) og myndinn er í alla staði frekar asnaleg og einhæf.