Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Interview with the Vampire: The Vampire Chronicles
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er snilldar vampíru mynd. það er flott þegar að Tom Crusie kemur og bítur Brad Pitt og spyr hann hvort hann vilji deyja eða hvort hann vilji eilíft líf. síðan er flott að sjá þegar þau bíta annað fólk og breyta því þá deyr allt mennlegt í þeim og þau breytast í vampírur. síðan drepa þau Brad og litla stelpan han Lestat og fara úr landinu og leita í mörg ár að öðrum vampírum og finna þær loks þegar þau eru hætt að leita að þeim og þau drepa litlu stelpuna og konu sem hún lét hann Brad breyta og loka hann inní vegg í líkkistu síðan kemur hann Antonio og tekur hann úr veggnum síðan um kvöldið þá fer hann Brad inní húsið þeirra og drepur allar vampírunrnar þar. síðan alla myndina þá er hann að tala við fréttamann og í lokin á viðtalinu þá er fréttamaðurinn voða hrifinn af sögunni og fer að spyrja hann að mörgu og Brad verður fúll og spyr hann hvort hann vilji verða matur fyrir hina ódauðlegu og hverfur síðan. síðan fer frétamaurinn í burtu og er að fara yfir brú þá kemur Lestat og bítur hann. þessi mynd er mjög góð og ég mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Punisher
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The Punisher er ágæt mynd en ég bjóst við miklu meira af því að John Travolta er í myndinni og hann er mjög góður leikari finnst mér. en hann Frank Castle sem er the punisher í myndinni eftir hvert bardagaatriði þá er búið að lemja hann í klessu eða skjóta hann mikið svo það fer mikill tími í að hann sé að jafna sig. myndin er samt flott og endirinn er flottur þegar hann sprengir bílana og þá kemur sama merki og er á bolnum hans. myndin er góð í heildina takk fyrir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Chronicles of Riddick
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The Chronicles Of Riddick er mjög góð framhaldsmynd mun betri en ég bjóst við. mér finnst tæknibrellurnar vera alveg frábærar og söguþráðurinn er mjög fínn. en myndin tengist Pitch Black ekkert mikið fyrir utan svertingjann og stelpuna sem ég man ekki hvað heitir en hún var á plánetunni sem var fangelsi. það er flott að Negromang kallarnir eru ekki einhverjar geimverur eins og í Pitch Black heldur eru það bara venjulegir menn sem trúa á eitthvað annað en hinir og eru þess vegna að drepa allt og sprengja allt í klessu. það er mjög vel gert þegar þeir gera árár á eina plánetu sem Riddick er á sem heitir Stóra Mekka held ég. myndin byrjar á því að Negromanger er lýst og sagt af hverju þeir eru í þessari krossferð sinni þeir eru að kynna sína trú með því að segja trúið á okkar trú eða deyjið. myndin er bæði mikil spenna og fyndin á pörtum og er sem sagt mjög skemmtileg að mínu mati.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Bad Taste
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Bad Taste er mjög mikil snilld ég gat hlegið alveg svakalega að þessari mynd þegar ég sá þessa mynd fyrst. myndin er um geimverur og síðan koma menn og ætla að drepa geimverurnar svo að þær nái ekki heimsyfirráðum. það gerist mikið í millitíðinni sem er fyndið.þetta er góð grínmynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Starship Troopers 2: Hero of the Federation
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég horfði á þessa mynd af því að mér fannst mynd nr.1 alveg frábær og gat ekki beðið eftir að sjá þessa. þessi mynd kom mér dálítið á óvart út af því að það eru engir sömu leikararnir og ekki sami leikstjórinn mér finnst það léglegt.

þetta er ekkert góð mynd en það voru nokkur góð atriði meðan þeir voru að skjóta risapöddur það voru flottu atriðin í myndinnni. það var ekki góður söguþráður og alltof oft búið að nota þessa sögu um að einhver geimvera sé að reyna að drepa alla á jörðinni. síðan síðar fara hermennirnir á yfirgefna herstöð eða varðturn og þar er enginn nema einn fangi sem er búinn að vera þar í 8 daga án matar og alls!! síðan er hann alveg svakaleg hetja. síðan koma 4 hermenn sem voru með hinum og með hershöfðingjann þeirra og þeir eru með einhverjar pöddur inní sér og eru að reyna að láta svona pöddur í hina. ég ætla ekki að segja meira til að eyðileggja fyrir ykkur. það var búið að segja við mig að þessi mynd væri algjör steypa af bróðir mínum og hann hafði rétt fyrir sér en ég fílaði þessa mynd smá. 3 stjörnur fyrir að vera starship troopers mynd. en ef ykkur fannst fyrri myndin góð þá skuluð þið sjá þessa en ég mæli ekki mikið með henni fyrir aðra.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Starship Troopers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Að mínu mati er þessi mynd algjör snilld. En leikararnir mættu vera betri en annars er þessi mynd snilld. Ég hef ekki séð mikið fleiri myndir eftir hann Paul en ég myndi búast við að þeir væru líka góðar miðað við þessa. Tæknibrellurnar er mjög góðar en stundum finnst manni of mikið af eyðileggingu á geimskipum manna. Geimverurnar eru vel gerðar og það er ekki mikið af rugli í kringum þær. Þetta er mitt mat á Starship Troopers. Ég kveð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Underworld
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Underworld er öðruvísi en aðrar vampíru og varúlfamynd sem ég hef séð það er flott að láta þessar verur vera í stríði og síðar í myndinni sér maður af hverju vampírur og varúlfar eru í stríði. tæknibrellur eyðileggja ekki sum atriði eins og í blade 2 það er gott mál því annars hefði myndin ekki verið jafn góð og hún er. ég samt bjóst við meiri hrollvekju en var í myndinni því þetta er um vampírur og svoleiðis. síðan gerir aðalpersónan ýmislegt sem ég bjóst ekki við en það var bara flott og kom sér bara vel fyrir söguna. bardagaatriðin eru mjög flott og oft dálítið blóðug en það skemmir ekkert því maður býst við því að þau verði mjög blóðug. það er líka flott að þetta gerist núna því þá er mikil tæknileg vopn og svoleiðis. ég hef ekki mikið heyrt um þennan leikstjóra en hann lofar alveg góðu með þessu áframhaldi því þessi mynd var killer. ég mæli með þessari mynd því hún er mjög góð að mínu mati og ég væri til í að sjá fleiri svona myndir því þessi var góð. ég vonast líka til að sjá meira frá þessum leikstjóra. ég hef ekki heyrt mikið um leikarana en þeir stóðu sig bara vel í þessari mynd. þessi mynd er góð ef ykkur finnst svona myndir góðar leigið þá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Starsky and Hutch
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd og hún var mjög fyndin en ég held að þeir sem skrifuðu handritið hafi ekki mikið verið að hugsa um hvað þeir væru að skrifa því þetta er mjög típískur söguþráður. en það skemmir myndina ekki neitt því hún er mjög fyndin eins og aðrar myndir sem Ben Stiller og Owen Willson leika í þeir eru frekar góðir saman. eins og í zoolander þá eru þeir að keppast og það gerir sum atriðin ennþá fyndnari. það er líka gaman að sjá hann snoop dogg sem hann huggy bear. þeir leika sínar persónur vel og ofleika ekkert síðan er leikstjórinn líka alveg fínn en ég hef bara séð eina aðra mynd með honum sem heitir roadtrip sem er mjög fyndin. en ég mæli með þessari mynd fyrir þá sem vilja sjá fyndna mynd með spennu ívafi þá er þessi góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Lord of the Rings: The Return of the King
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er ekkert nema snilld. Ég sá hana í bíó og ég væri alveg til í að sjá hana aftur. Þegar ég sá fyrstu hugsaði ég geðveika mynd og las bækurnar og fór síðan á hinar í bíó þegar að þær komu út. En ef einhver spyr hver sé best þá veit maður ekki hvað maður á að segja vþí að þær eru allar geðveikar. Samt það er dálítið lélegt að það vantar einn bardagann í seinustu myndina sem mig var farið að hlakka til að sjá því ég ætla ekkert að fara að segja frá því því þá myndi ég eyðileggja fyrir ykkur því ég held að það komi út á dvd fjögurra diska útgáfunni. samt það er geðveikt að sjá svona meistaraverk vera færð út á mynd. ég mæli sterklega með þessari mynd fyrir þá sem hafa ekki séð hana en ég held að allir hafi séð hana en GEÐVEIK MYND hér á ferð. ég kveð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei