Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Domestic Disturbance
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er spenna og háski frá upphafi til enda og þetta er ein af betri myndum sem Travolta hefur leikið í síðan hann var upp á sitt besta. Ég mæli eindregið með að allir sjái þessa mynd sem fyrst. John Travolta er í hlutverki bátasmiðs sem á 14 ára gamlan son sem verður vitni að hrottalegu morði sem unnusti móður hans fremur. En enginn trúir honum.....nema pabbi hans og nú er það undir þeim komið að sanna hið rétta.


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Evolution
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd verður örugglega sú fyndnasta sem ég fór á árið 2001. Þessi mynd er svo fyndin að það er ekkert ófyndið atriði í þessu listaveki. Orlando Jones segir bara fyndna hluti og David Dushovny er líka frábær en Sean William Scott er ekki í S-inu sínu í þessari mynd að mínu skapi, hann er í of lítlu og aulalegu hlutverki. En þessi mynd fær það besta sem hægt er að fá eða 4 stjörnur og ég mun ekki gleyma þessari mynd á næstunni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Animal
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er tær snilld þar sem Rob Schneider fer með aðalhlutverkið í þessari mynd ern hann lenti í slysi og varð einhverneigin að DÝRI og þar sem hann er ekki einn á ferð er Collen Haskell úr feyki vinsælu þáttunum Survivor (fyrri þáttunum) þar sem hún sér eitthvað við hann þegar hann er að gefa fuglum að borða mat úr kjaftinum og hún verður ástfangin af honum.Þessi mynd fær góða dóma hjá mér þar sem ég elska grínmyndir í hæsta gæðaflokki eins og þessi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei