Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Shrek
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fjórar stjörnur passa 100%. Þetta er stórkosleg mynd sem enginn ætti að láta fara fram hjá sér. Ég sá hana á ensku og hún er stórkosleg og það voru margir í salnum sem hlóu sig máttlausan og þar á meðal ég. Ég hef sjaldast skemmt mér svona vel í bíó. Ég mæli eindrægið með henni og skellið ykkur endilega á hana, hún er þess virði!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Scary Movie 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Scary Movie 2. Ég fór á frumsýningu myndarinnar. Hún var ekki eins góð og ég bjóst við. Sú fyrri var betri og er það oftast vegna þess að sú seinni er bara alveg eins og hin en bara aðeins búið að bæta við leikurum og einu og einu atriði. Þetta er sama grínið aftur og aftur. Ég ráðlegg ekki að fara á þessa og ef þið eruð búin að sjá hina myndina þá myndi ég kalla það nóg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Pearl Harbor
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Pearl Harbor er frábær mynd sem engin ætti að missa af. En þetta er engin mynd fyrir einhverja töffara heldur er þetta mynd aðalega fyrir kvennkynið. Með aðalatriðin fara Ben Affleck ( Good Will Hunting, Armageddon ) og Josh Hartnett ( Halloween 20 ) þeir eru frábærir og ættu Óskarinn skilið. Þetta eru sætir leikarar og á uppleið. Þeir sem hafa áhuga á rómantík og stríðsmyndum ættu að sá þess mynd. EKKI LÁTA ÞESSA MYND FRAMHJÁ ÞÉR FARA !!!!!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Pay It Forward
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Pay it forward. Mynd sem engin ætti að láta frámhjá sér fara þetta er frábær mynd með Helen Hunt (What Women Want, As Good as it Gets, Cast Away), Kevin Spacey (American Beauty) og Haley Joel Osment (The Sixth Sense) Þessir leikara voru æðisleg eins og Haley Joel Osment ungur leikari sem á sér framtíð í Hollywood hann á Óskarinn skilið alveg eins og Helen Hunt og Kevin Space. Myndin er um að Það er strákur sem á erfitt með því að treysta mömmu sinni því að hún á við drykkjuvandamál að stríða. Hann á erfiðum tíma og kennarinn í féglagsfræðinni sagði þeim að fara og finna eitthvað upp til að gera heiminn betri. Ekki láta þessa mmynd fara frámhjá ykkur. Hún kom mér alveg á óvart.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei