Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Lord of the Rings: The Return of the King
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fyrstu 2 Lord of the Kings myndirnar voru að mínu mati æðislegar, en þessi þriðja og seinasta stendur allra hæst uppúr. Return of the King er bara einhver albesta mynd síðasta árs og á Óskarinn svo innilega vel skilið. Þetta er eiginlega mynd sem hef...

Lesa meira
Spirited Away
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Einhvern veginn finnst mér eins og Anime-myndir gætu varla orðið mikið betri en þetta. Spirited Away er algjör perla, og þokkalega ein af mínum uppáhalds myndum. Allt við þessa mynd er stórkostlegt: hvort sem það er sagan, teikningin, ímyndunaraflið,...

Lesa meira