Gagnrýni eftir:

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er GEÐVEIK fyrir Sandler aðdáendur! Mjög skemmtileg og frumleg saga, en ég get ekki gefið meira en þrjár stjörnur, vegna þess að þessi mynd er ekki gerð til þess að vera góð mynd, heldur til þess að hlæja að henni. Þú þarft að hafa mjög ...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mjög vel skrifaður thriller, þar sem er tekið á samsæri í bandarísku ríkisstjórninni enn og aftur. Skemmtilega útfærð af hálfu leikaranna líka. Will Smith, sem er mjög venjulegur maður, lendir í því að vera hundeltur af bandarísku ríkisstjórninni e...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ólíkt öðrum myndum sem Eddie Murphy hefur gert, þá er nasty húmor í þessari, og finnst mér hann takast mjög vel upp. Ég skil ekki aðra dóma, svo sem þessa fyrir framan mig, að gefa hálfa stjörnu. Mér þykir mjög líklegt að þeir tveir séu vinir, og h...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Rush Hour er mjög skemmtileg og kostuleg mynd, en samt vantar eitthvað. Hún er með margar skemmtilegar senur, en svo eru margar ýktar, svosem vondu karlarnir, og þeir eru eiginlega hafðir of vondir. Þ.e.a.s. þeir eru að gera það sem þeir eru að ger...
Lesa meira

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er eitthver sú besta, ef ekki sú besta og kostulegasta grínmynd sem ég hef nokkurntíman séð. Það sem hún hefur fram yfir aðrar grínmyndir, svosem Dumb & Dumber, er til dæmis það að hún er ekki eins mikil endemis vitleysa...heldur meikar pl...
Lesa meira