Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Life or Something Like It
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Life or something like it er með þeim Angelina Jolie, Edward Burns og Tony Shalhoub í aðalhlutverkum og leikstórinn er Stephen Herek. Life or something like it er mjög góð

gaman/rómaník/spennu/ mynd. Jack (Tony Shalhoub) leikur miðil sem segir að Lanie (Angelina Jolie) mun ekki fá drauma vinnuna og hún á eftir að deyja í næstu viku. Pete (Edward Burns) reynir að hjálpa henni og verður ástfanginn af henni og endirinn er mjög spennandi með vinnuna og slysið.

3 - 4 stjörnur á hún skilið, vel leikin, góðir leikarar.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Human Nature
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Human Nature er sérstök mynd, með leikaranum Tim Robbins og Patricia Arquette, sem leikur konuna hans í þessari mynd.

Myndin er dálítið skrítinn en skemmtileg á mörgum köflum.

Þrjár stjörnur fær þessi sérstaka mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The Pirates of the caribbean - The curse of the Black Pearl -

var mjög góð mynd, leikstjóri myndarinnar var Gore Verbinski.

Aðalhlutverk í þessari mynd voru Johnny Depp, Geoffrey Rush, Orlando Bloom og Keira Knightley. Þessi mynd var eiginlega ævintýramynd en samt spennumynd. The Pirates of the caribbean var framleidd af Jerry Bruckheimer Films, Walt Disney Pictures, Touchstone Pictures. Myndin fjallar um pening (sem er hálmenn) sem einn strákur átti, þessi strákur/maður leikur Orlando Bloom en þessi stelpa/kona sem Keira Knightley leikur tekur það. En þessi peningur átti pabba hans Will (Orlando Bloom ) en hann var nefninlega sjóræningi. Bölvun var sett á mennina sem tóku peningana og eyddu þeim. Nokkrum árum seinna voru allir sjóræningjarnir búnir að fá peningana nema einn. Þennan pening var Elizabet (Keira Knightley) með og myndin fjallar um að sjóræningjarnir eru að reyna að ná peningnum svo að þeir losna við bölvunina (Myndin er byggð á sögu Walt Disney The Pirates of the caribbean).

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei