Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Legally Blonde
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Legally blond er ekki eins stelpuleg eins og ég hélt heldur fyndnari. Þessi mynd er um stelpu sem fer í skóla og verður valin til að ransaka morð en sá sem er haldið að hafa framið morðið gerði það ekki. Þessi mynd er ekki sem verst og ég segi bara við aðra sem hafa ekki séð Legally blond að kíkja á hana, sérstaklega stelpur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Pokémon 3: The Movie
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ömurleg eins og fyrstu tvær myndirnar en ég verð bara að viðurkenna að hún er betri en hinar tvær þannig að hún á skilið að fá eina og hálfa stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Valentine
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég sá Valentine fannst mér hún mun betri en ég hélt og hún var mjög vel leikin. Besta atriðið sem mér fannst var þegar hann lokaði stelpuna í nuddpottinum og líka þegar hann skaut örvum í aðra stelpuna. Myndin byrjar að það eru fimm æskuvinkonur og ein þeirra er drepin á hroðalegan hátt en hinar fjórar fá valentínusarkort en inni í því eru morðhótanir sem merkist JM og það gæti staðið fyrir Jeremy Melton,gamall bekkjarbróðir þeirra síðan úr sjötta bekk,en engin þeirra veit hvað gerist á valentínusardag og þær fá eitthvað mun verra en vont konfekt eða gjöf... Í ÞETTA SINN ER GJÖFIN FALIN Í DAUÐANUM
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei