
Ted Neeley
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni
Ted Neeley (fæddur Teddie Joe Neeley 20. september 1943 í Ranger, Texas) er rokk og ról trommuleikari, söngvari, leikari, tónskáld og plötusnúður. Hann er líklega þekktastur fyrir að fara með titilhlutverkið í Jesus Christ Superstar árið 1973.
Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni Ted Neeley, með leyfi samkvæmt... Lesa meira
Hæsta einkunn: Django Unchained
8.5

Lægsta einkunn: Hard Country
5.6

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Django Unchained | 2012 | Tracker | ![]() | $425.368.238 |
Hard Country | 1981 | Wesley | ![]() | - |
Jesus Christ Superstar | 1973 | Jesus Christ | ![]() | - |