Náðu í appið

Heidi Swedberg

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Heidi Swedberg (fædd 3. mars 1966) er bandarísk leikkona þekkt fyrir hlutverk sitt sem Susan Ross, unnusta George Costanza í sjónvarpsþáttunum Seinfeld.

Swedberg fæddist í Honolulu á Hawaii, dóttir Kay, enskukennara í menntaskóla og Jim Swedberg, leysieðlisfræðings. Hún var alin upp í Nýju Mexíkó og gekk í... Lesa meira


Hæsta einkunn: Galaxy Quest IMDb 7.4
Lægsta einkunn: In Country IMDb 5.9

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Dragonfly 2002 Surgical Nurse IMDb 6.1 -
Galaxy Quest 1999 IMDb 7.4 $90.683.916
Up Close and Personal 1996 Sheila IMDb 6.1 -
Hot Shots! 1991 Mary Thompson IMDb 6.7 -
In Country 1989 Dawn IMDb 5.9 -