Alain Moussi
Libreville, Gabon
Þekktur fyrir : Leik
Byrjaði á bardagaíþróttum í Jiu-Jitsu undir stjórn John Therien, skipti svo yfir í kickbox undir stjórn kanadísku kickbox-goðsögnarinnar Jean-Yves Theriault og æfir nú í brasilísku Jiu-Jitsu undir stjórn Carlos Machado.
Vann sem Stunt Double í kvikmyndum eins og X-Men: Days of Future Past (2014), X-Men: Apocalypse (2016), Warcraft: The Beginning (2016) og Suicide... Lesa meira
Hæsta einkunn: King of Killers
4.4

Lægsta einkunn: Jiu Jitsu
2.9

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
King of Killers | 2023 | Marcus Garan | ![]() | - |
Jiu Jitsu | 2020 | Jake | ![]() | $99.924 |