
Eddie Egan
New York City, New York, USA
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Edward Walter "Eddie" Egan (3. janúar 1930 í New York borg – 4. nóvember 1995 í Miami, Flórída) var rannsóknarlögreglumaður í New York borgar sem var efni í bók og kvikmynd sem báðar hétu The French Connection. Eftir að hann lét af störfum hjá NYPD varð Egan leikari og lék lítil hlutverk í 22 kvikmyndum og... Lesa meira
Hæsta einkunn: The French Connection
7.7

Lægsta einkunn: The French Connection
7.7

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
The French Connection | 1971 | Simonson | ![]() | $41.158.757 |