Náðu í appið

Willow Shields

Albuquerque, New Mexico, USA
Þekkt fyrir: Leik

Willow Shields (fædd 1. júní 2000 í Albuquerque, Nýju Mexíkó) er bandarísk kvikmynda- og sjónvarpsleikkona. Fyrsta sjónvarpshlutverk hennar var gestaleikur í bandarísku þáttaröðinni In Plain Sight (2008), sem var tekin upp í heimabæ hennar, Albuquerque, en hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Primrose Everdeen í The Hunger Games og framhaldsmyndinni The Hunger... Lesa meira


Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 2015 Primrose Everdeen IMDb 6.5 $653.428.261
The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 2014 Primrose Everdeen IMDb 6.6 $752.100.229
The Hunger Games: Catching Fire 2013 Primrose Everdeen IMDb 7.5 $847.423.452
The Hunger Games 2012 Primrose Everdeen IMDb 7.2 $691.210.692