Lamberto Maggiorani
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Lamberto Maggiorani (28. ágúst 1909; Róm - 22. apríl 1983; Róm) var ítalskur leikari sem er þekktur fyrir túlkun sína á Antonio Ricci í Ladri di Biciclette ("Reiðhjólaþjófunum"). Hann var verksmiðjustarfsmaður (hann vann sem rennismiður) og ófaglegur leikari á þeim tíma sem hann fékk hlutverk í þessari mynd.... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Bicycle Thief
8.2
Lægsta einkunn: The Bicycle Thief
8.2
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| The Bicycle Thief | 1948 | Antonio | - |

