Náðu í appið

Kevin Lima

Þekktur fyrir : Leik

Kevin Lima (fæddur um 1962) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem hefur leikstýrt fjölda Disney-kvikmynda, þar á meðal frummynd sína A Goofy Movie árið 1995, Tarzan, 102 Dalmatians, Eloise at the Plaza, Eloise at Christmastime og Enchanted. Áður en hann leikstýrði starfaði hann sem teiknari og persónuhönnuður í myndum eins og Litlu hafmeyjunni og Músarspæjaranum... Lesa meira


Hæsta einkunn: Tarzan IMDb 7.3
Lægsta einkunn: 102 Dalmatians IMDb 4.9