
Jon Finch
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Jon Finch (1941-2012) var enskur leikari þekktur fyrir mörg Shakespeares hlutverk. Ef til vill var athyglisverðasta hlutverk hans Macbeth í kvikmyndaaðlögun Roman Polanskis á Macbeth (1971).
Finch fæddist í Caterham, Surrey. Hann kom fram í kvikmyndum eins og Alfred Hitchcock spennumyndinni Frenzy (1972), sem sýnir mann... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Tragedy of Macbeth
7.4

Lægsta einkunn: The Kingdom of Heaven
7.3

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
The Kingdom of Heaven | 2005 | Patriarch of Jerusalem | ![]() | - |
Frenzy | 1972 | Richard Ian Blaney | ![]() | - |
The Tragedy of Macbeth | 1971 | Macbeth | ![]() | - |