
Madeleine Carroll
Þekkt fyrir: Leik
Edith Madeleine Carroll (26. febrúar 1906 - 2. október 1987) var ensk leikkona, vinsæl bæði í Bretlandi og Ameríku á þriðja og fjórða áratugnum. Á hámarki velgengni sinnar var hún launahæsta leikkona í heimi og þénaði þá svimandi 250.000 dollara árið 1938. Carroll er minnst fyrir hlutverk sitt í The 39 Steps eftir Alfred Hitchcock. Hún er einnig þekkt... Lesa meira
Hæsta einkunn: The 39 Steps
7.6

Lægsta einkunn: Secret Agent
6.4

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Secret Agent | 1936 | Elsa Carrington | ![]() | - |
The 39 Steps | 1935 | Pamela | ![]() | - |