Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The 5th Wave 2016

(The Fifth Wave)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. janúar 2016

Protect Your Own

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Óvinveittar geimverur ráðast með krafti á jörðina og þurrka út stóran hluta mannkyns í fjórum gríðarlega öflugum árásarbylgjum. Nú er fimmta bylgjan hafin og það er ljóst að ef engin vörn finnst við henni mun restin af þeim sem enn lifa deyja líka. Hin unga Cassie sem þrátt fyrir vonlitla stöðu ákveður að berjast til þrautar ...

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.01.2016

Feður í feikna stuði

Pabbinn og stjúppabbinn í gamanmyndinni Daddy´s Home eru enn í feikna stuði á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en þeir halda toppsætinu aðra vikuna í röð. Það eru þeir Will Ferrell og Mark Wahlberg sem fara með hlut...

13.01.2016

Nýtt í bíó - The Fifth Wave!

Kvikmyndin The Fifth Wave, sem byggð er á samnefndri metsölubók, verður frumsýnd á föstudaginn næsta þann 15. janúar, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir ne...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn