Náðu í appið

By the Sea 2015

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 35% Critics
Rotten tomatoes einkunn 28% Audience
The Movies database einkunn 44
/100

Myndin gerist í Frakklandi um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Fyrrum dansari og eiginmaður hennar Roland, bandarískur rithöfundur, ferðast saman um landið. Þau virðast vera að fjarlægjast hvort annað, en þegar þau koma í rólegt lítið sjávarþorp, þá kynnast þau þorpsbúum, eins og eiganda kaffihúss og hóteleiganda.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.12.2019

Nolan sveigir tíma og rúm í fyrstu Tenet stiklu og plakati

Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir næstu kvikmynd leikstjórans vinsæla Christoper Nolan, Tenet. Fyrir þá sem þekkja til verka leikstjórans þá má sjá skýr höfundareinkenni hans í stiklunni, eins og til dæmis tilhneigi...

27.02.2017

Persónuleikaröskun - Split toppar vinsældarlistann

Nýjasta hrollvekja leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með vinsælustu mynd síðustu tveggja vikna, The Lego Batman Movie, niður í annað ...

22.02.2017

Nýtt í bíó - Manchester By the Sea

Kvikmyndin Manchester by the Sea verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 24. febrúar, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin,  sem fékk á dögunum sex tilnefningar til Óskarsver...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn