Náðu í appið
Mississippi Grind

Mississippi Grind (2015)

"We can't lose."

1 klst 48 mín2015

Áhættufíkill sem hefur farið illa út úr spilafíkn sinni og skuldar allt of mörgum of mikinn pening gengur í lið með pókerspilara í því skyni að snúa lukkunni sér í hag.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic77
Deila:
Mississippi Grind - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Áhættufíkill sem hefur farið illa út úr spilafíkn sinni og skuldar allt of mörgum of mikinn pening gengur í lið með pókerspilara í því skyni að snúa lukkunni sér í hag. Þessi tveir áhættufíklar ákveða að fara saman til Suðurríkja Bandaríkjanna með nýja áætlun í farteskinu, bjartsýnir á að þeir muni vinna til baka það sem þeir hafa tapað við spilaborðin. Kannski tekst þeim það, en ferðin á eftir að hafa aðrar og miklu fleiri afleiðingar í för með sér ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Electric City EntertainmentUS
Sycamore PicturesUS
Gowanus ProjectionsUS