Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

We Are Your Friends 2015

Frumsýnd: 11. september 2015

SEMDU ÞINN EIGIN SMELL

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Hinn 23 ára gamli skífuþeytir Cole Carter notar dagana til að leggja á ráðin ásamt félögum sínum og kvöldin til að þróa sitt eigið mix sem hann vonar að eigi eftir að slá í gegn. En leiðin á toppinn kostar mikið. Þegar Cole hittir og vingast við kunnan upptökustjóra, James, sem tekur hann í kennslustund í faginu, fer í gang atburðarás sem neyðir... Lesa meira

Hinn 23 ára gamli skífuþeytir Cole Carter notar dagana til að leggja á ráðin ásamt félögum sínum og kvöldin til að þróa sitt eigið mix sem hann vonar að eigi eftir að slá í gegn. En leiðin á toppinn kostar mikið. Þegar Cole hittir og vingast við kunnan upptökustjóra, James, sem tekur hann í kennslustund í faginu, fer í gang atburðarás sem neyðir Cole til að ákveða hverju hann er tilbúinn til að fórna fyrir framann – því árangurinn mun hann ekki öðlast ókeypis ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.09.2015

Ratajkowski og Boldman krúsa í Cruise

We Are Your Friends leikkonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski og Spencer Boldman hafa verið ráðin í aðahlutverk í nýjustu mynd Robert Siegel, Cruise. Myndin gerist árið 1987 og fjallar um hinn ítalsk-bandaríska Gio Marchetti, ...

14.09.2015

Ný toppmynd á íslenska listanum!

Langvinsælasta mynd helgarinnar í íslenskum bíóhúsum var The Maze Runner: The Scorch Trials, en tekjur af sýningum hennar þessa fyrstu viku á lista námu rúmum 5 milljónum króna. Í öðru sæti situr toppmynd síðustu vi...

22.08.2015

Saturday Night Fever okkar kynslóðar

Aðalleikari kvikmyndarinnar We Are Your Friends, Zac Efron, segir að myndin sé Saturday Night Fever sinnar kynslóðar. Í samtali við Variety kvikmyndaritið sagði Efron að hann hefði lengi verið hrifinn af danstónlist ( Electronic Dance Music ), en hún hefur notið sívaxandi vinsælda síðustu ár, með list...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn