Náðu í appið
Faith of Our Fathers

Faith of Our Fathers (2015)

"A Story of Fatherhood. A Journey of Brotherhood."

1 klst 36 mín2015

Þegar Víetnamstríðið stendur sem hæst árið 1969, skrá tveir ungir feður sig í herinn.

Deila:

Söguþráður

Þegar Víetnamstríðið stendur sem hæst árið 1969, skrá tveir ungir feður sig í herinn. Annar er mikill trúmaður og hinn er kaldhæðinn efasemdarmaður. Aldarfjórðungi síðar hittast synir þeirra, Wayne og John Paul, án þess að hafa þekkst áður. Með handskrifuð bréf frá feðrum sínum í handraðanum sem þeir skrifuðu af vígvellinum, fara þeir í ógleymanlega ferð til Víetnam minnismerkisins í Washington. Á leiðinni komast þeir að því að eyðilegging stríðsins getur ekki eyðilagt ást föður á syni sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Carey Scott
Carey ScottLeikstjórif. -0001
Kevin Downes
Kevin DownesHandritshöfundur

Framleiðendur

Pure Flix EntertainmentUS