Náðu í appið

Faith of Our Fathers 2015

A Story of Fatherhood. A Journey of Brotherhood.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 9% Critics
The Movies database einkunn 20
/100

Þegar Víetnamstríðið stendur sem hæst árið 1969, skrá tveir ungir feður sig í herinn. Annar er mikill trúmaður og hinn er kaldhæðinn efasemdarmaður. Aldarfjórðungi síðar hittast synir þeirra, Wayne og John Paul, án þess að hafa þekkst áður. Með handskrifuð bréf frá feðrum sínum í handraðanum sem þeir skrifuðu af vígvellinum, fara þeir í ógleymanlega... Lesa meira

Þegar Víetnamstríðið stendur sem hæst árið 1969, skrá tveir ungir feður sig í herinn. Annar er mikill trúmaður og hinn er kaldhæðinn efasemdarmaður. Aldarfjórðungi síðar hittast synir þeirra, Wayne og John Paul, án þess að hafa þekkst áður. Með handskrifuð bréf frá feðrum sínum í handraðanum sem þeir skrifuðu af vígvellinum, fara þeir í ógleymanlega ferð til Víetnam minnismerkisins í Washington. Á leiðinni komast þeir að því að eyðilegging stríðsins getur ekki eyðilagt ást föður á syni sínum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn