No Way Jose (2015)
"A coming of middle age story."
Jose Stern er orðinn fertugur og um leið gengur í garð hjá honum efasemdatímabil þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hann hafi tekið rétta stefnu í lífinu.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Jose Stern er orðinn fertugur og um leið gengur í garð hjá honum efasemdatímabil þar sem hann veltir því fyrir sér hvort hann hafi tekið rétta stefnu í lífinu. Við fáum bara eitt líf hvert og því er mikilvægt að við tökum réttu ákvarðanirnar sem leiða okkur í átt að þeim lífsgæðum sem við viljum njóta. Það koma hins vegar þau tímabil þegar flestir spyrja sig hvort ákvarðanirnar sem þeir hafa tekið séu þær réttu eða hvort aðrir valkostir hefðu leitt til einhvers betra. Gítarleikarinn Jose Stern er í þessum sporum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur









