Náðu í appið
Pressure

Pressure (2015)

"Hold Your Breath. / Hvað gera menn þegar dauðinn er óumflýjanlegur?"

1 klst 31 mín2015

Fjórir menn sem starfa við að laga olíuleiðslur í sjó verða innlyksa í kafkúlu sinni á hafsbotni þegar móðurskip þeirra laskast alvarlega í miklum stormi og sekkur.

Deila:
Pressure - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Fjórir menn sem starfa við að laga olíuleiðslur í sjó verða innlyksa í kafkúlu sinni á hafsbotni þegar móðurskip þeirra laskast alvarlega í miklum stormi og sekkur. Myndin segir frá fjögurra manna teymi sem hefur það áhættusama starf með höndum að halda við olíuleiðslum sem lagðar hafa verið á hafsbotni Indlandshafs og gera við þær þegar svo ber undir. Dag einn kemur í ljós að leki er kominn að einni leiðslunni sem aftur krefst skjótra viðbragða og viðgerðar án tafar. Fjórmenningarnir fara því þegar í „Bjölluna“, en svo nefnist kafkúlan sem þeir nota til að komast í á hafsbotn. Svo illa vill til að skömmu eftir að þeir eru komnir á botninn skellur gríðarlegt stórviðri á sem sökkvir móðurskipi þeirra og þar sem Bjallan er enn föst við það verða góð ráð dýr ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ron Scalpello
Ron ScalpelloLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Harold Kasket
Harold KasketHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Isle of Man FilmGB
Bigscope Films
Pinewood PicturesGB