Náðu í appið
Grand Central
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Grand Central 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Orkan getur verið banvæn

94 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 73
/100

Ungur og frjálslyndur farandverkamaður fær vinnu í kjarnorkuveri við frágang hættulegs úrgangs og verður um leið ástfanginn af eiginkonu vinnufélaga síns. Grand Central er í aðra röndina dramatísk og eldheit ástarsaga, en um leið hárbeitt ádeila sem fær fólk til að staldra við ...

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn