Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Citizenfour 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. apríl 2015

Witness the event that changed history: The Edward Snowden revelations.

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 88
/100
Myndin vann Óskarsverðlaunin sem besta heimildamyndin 2015.

Citizenfour er heimildamynd sem fjallar um Edward Snowden og njósnaskandal Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA). Kvikmyndin er tekin upp í sannleiksstíl (cinéma vérité).

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.04.2015

Reykjavík Shorts & Docs hefst á morgun

Stutt- og heimildarmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival verður haldin í 13. sinn í Bíó Paradís dagana 9.-12. apríl. Auk kvikmyndasýninga verða pallborðsumræður, vinnusmiðjur og fjöldi annarra viðburða ...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn