Náðu í appið
Song One
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
DramaTónlistarmynd

Song One 2014

A Moment Can Change Everything

5.8 8856 atkv.Rotten tomatoes einkunn 34% Critics 6/10
86 MÍN

Þegar bróðir Frannyar lendir í bílslysi með þeim afleiðingum að hann fellur í dá byrjar hún að heimsækja staðina sem hann fór á og hitta fólkið sem hann hitti. Hér er á ferðinni ljúf ástarsaga um unga konu, Franny, sem getur vart á sér heilli tekið þegar bróðir hennar, Henry, fellur í dá, ekki síst vegna þess að síðast þegar þau töluðu saman... Lesa meira

Þegar bróðir Frannyar lendir í bílslysi með þeim afleiðingum að hann fellur í dá byrjar hún að heimsækja staðina sem hann fór á og hitta fólkið sem hann hitti. Hér er á ferðinni ljúf ástarsaga um unga konu, Franny, sem getur vart á sér heilli tekið þegar bróðir hennar, Henry, fellur í dá, ekki síst vegna þess að síðast þegar þau töluðu saman fyrir sex mánuðum lentu þau í rifrildi sem hvorugt baðst afsökunar á. Til að gera eitthvað ákveður Franny að fara á sömu staði og bróðir hennar hafði vanið komur sínar á og hitta fólkið sem hann hitti í tilraun til að þekkja hann betur. Fljótlega hittir hún tónlistarmanninn James Forester, en hann var í miklu uppáhaldi hjá Henry og í raun átrúnaðargoð hans í tónlist. Þau Franny og James ná strax vel saman og í ljós kemur að kannski hefur Henry hjálpað Franny meira en hún honum ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn