Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Southpaw 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. ágúst 2015

Believe In Hope.

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
Rotten tomatoes einkunn 75% Audience
The Movies database einkunn 57
/100

Hnefaleikamaður sem hefur unnið sig í fremstu röð gerir hrikalega dýrkeypt mistök eitt kvöldið sem leiða til algjörs hruns á ferli hans og einkalífi og neyða hann í raun til að byrja líf sitt upp á nýtt. Billy Hope hefur með elju og ástundun orðið meistari í millivigt og lifir nú góðu lífi ásamt eiginkonu sinni og dóttur sem hann hefur þó lítið... Lesa meira

Hnefaleikamaður sem hefur unnið sig í fremstu röð gerir hrikalega dýrkeypt mistök eitt kvöldið sem leiða til algjörs hruns á ferli hans og einkalífi og neyða hann í raun til að byrja líf sitt upp á nýtt. Billy Hope hefur með elju og ástundun orðið meistari í millivigt og lifir nú góðu lífi ásamt eiginkonu sinni og dóttur sem hann hefur þó lítið umgengist vegna stífra æfinga og keppni. Eiginkona hans, Maureen, hefur þrábeðið hann að hætta keppni til að geta eytt meiri tíma með þeim mæðgum og að því kemur að Billy ákveður að verða við þeirri bón og segja skilið við hringinn. En kvöldið sem hann tilkynnir opinberlega að hann hafi ákveðið að draga sig í hlé frá hnefaleikunum gerist atvik sem á eftir að gjörbreyta öllu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.10.2011

MGM & Eminem gera boxmynd

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá s...

17.08.2015

Griswold fjölskyldan á toppnum

Griswold fjölskyldan kostulega brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina í myndinni Vacation, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda Nationa...

10.08.2015

Hnefaleikahetja sekkur á botninn - Frumsýning á Southpaw

Hnefaleikamyndin Southpaw verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, 12. ágúst. Myndin er með Jake Gyllenhaal í aðahlutverkinu og er eftir leikstjóra Training Day og The Equalizer; Antoine Fuqua Southpaw verður sýnd í Smárabíó...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn