Náðu í appið
The Crash Reel

The Crash Reel 2013

Frumsýnd: 24. mars 2015

The mind has mountains

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 79
/100

Kevin og erkióvinur hans Shaun White keppa við hvorn annan á snjóbrettum á vetrarólympíuleikunum 2010, sem endar með því að Shaun kemst á verðlaunapall en Kevin endar í dái. Fjölskylda Kevins kemur frá öðru fylki til þess að hjálpa honum að endurbyggja líf sitt eftir heilaskaðann sem hlaust af slysinu sem gerðist í þjálfun hans fyrir leikana. En hann... Lesa meira

Kevin og erkióvinur hans Shaun White keppa við hvorn annan á snjóbrettum á vetrarólympíuleikunum 2010, sem endar með því að Shaun kemst á verðlaunapall en Kevin endar í dái. Fjölskylda Kevins kemur frá öðru fylki til þess að hjálpa honum að endurbyggja líf sitt eftir heilaskaðann sem hlaust af slysinu sem gerðist í þjálfun hans fyrir leikana. En hann vill byrja aftur að stunda íþrótt sína, þá vara læknar hans hann við og ráðleggja honum frá því. Þá er spurningin hversu mikla áhættu mun hann taka ef hann heldur áfram að æfa?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn