Náðu í appið
Nætursögur

Nætursögur 2011

Frumsýnd: 22. mars 2015

84 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 66
/100
Myndin var frumsýnd og keppti um Gullbjörninn á Kvikmyndahátíðinni Berlinale 2011.

Stúlka, drengur og gamall sýningarstjóri kvikmyndahúss segja sögur á hverri nóttu í litlu kvikmyndahúsi. Á undan hverri sögu ákveða drengurinn og stúlkan í samráði við gamla sýningarstjórann að leika persónurnar á sviði. Í Nætursögum fléttast sex framandi sögur, þar sem hver og ein á sér stað á sérstökum stað, frá Tíbet, til Evrópu miðalda... Lesa meira

Stúlka, drengur og gamall sýningarstjóri kvikmyndahúss segja sögur á hverri nóttu í litlu kvikmyndahúsi. Á undan hverri sögu ákveða drengurinn og stúlkan í samráði við gamla sýningarstjórann að leika persónurnar á sviði. Í Nætursögum fléttast sex framandi sögur, þar sem hver og ein á sér stað á sérstökum stað, frá Tíbet, til Evrópu miðalda til lands hinna dauðu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn