Child 44
2015
Frumsýnd: 17. apríl 2015
How do you find a killer who doesn't exist?
137 MÍNEnska
Sovéskan herlögreglumann fer að gruna að raðmorðingi gangi laus
eftir að hann skoðar lík barna sem sögð eru hafa látist af slysförum.
Myndin er byggð á samnefndri
metsölubók breska rithöfundarins Toms Rob Smith sem sótti efniviðinn í
óhugnanlegan feril raðmorðingjans Andrei Chikatilo, en hann myrti á milli
52 og 60 konur og börn í Sovétríkjunum á árunum... Lesa meira
Sovéskan herlögreglumann fer að gruna að raðmorðingi gangi laus
eftir að hann skoðar lík barna sem sögð eru hafa látist af slysförum.
Myndin er byggð á samnefndri
metsölubók breska rithöfundarins Toms Rob Smith sem sótti efniviðinn í
óhugnanlegan feril raðmorðingjans Andrei Chikatilo, en hann myrti á milli
52 og 60 konur og börn í Sovétríkjunum á árunum 1978 til 1990.
Málið varð hápólitískt á sínum tíma og olli miklum titringi á meðal æðstu
manna ríkisins enda mátti rannsókn þess ekki spyrjast út því sovéska
ríkisstjórnin hélt því alltaf fram að í Sovétríkjunum væru engin morð
framin. ... minna