Náðu í appið
The Dark Valley

The Dark Valley (2014)

Das finstere Tal

1 klst 54 mín2014

Í gegn um falinn vegslóða ferðast dularfullur knapi einn á ferð, upp að litlum bæ í Alpafjöllum.

Deila:

Söguþráður

Í gegn um falinn vegslóða ferðast dularfullur knapi einn á ferð, upp að litlum bæ í Alpafjöllum. Engin veit hvaðan þessi ókunnugi maður kemur, né hvaða erindi hann á þar. En allir eru meðvitaðir um það að þeim líkar ekki vera hans í bænum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andreas Prochaska
Andreas ProchaskaHandritshöfundurf. -0001
Claus Holm
Claus HolmHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Allegro FilmAT
X Filme Creative PoolDE
SamFilmDE
ZDFDE
ORFAT

Verðlaun

🏆

Myndin var valin sem framlag Austurríkis til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna, þar sem hún sópaði að sér verðlaum á Þýsku, Austurrísku og Evrópsku kvikmyndaverðlaununum.