Náðu í appið
Öllum leyfð

Monster High: Scaris: Borg óttans 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Nýtt og spennandi ævintýri með stelpunum úr Monster High

58 MÍNÍslenska

Stelpurnar í Monster High-skólanum eru sko engar venjulegar stelpur heldur vampírur sem lenda í ótal skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Teiknimyndaserían um stelpurnar í Monster High-skólanum sem byggð er á vinsælum dúkkum frá leikfangafyrirtækinu Mattel hefur slegið í gegn hjá krökkum víða um lönd, enda afar vel gerð, skemmtileg, hæfilega spennandi og... Lesa meira

Stelpurnar í Monster High-skólanum eru sko engar venjulegar stelpur heldur vampírur sem lenda í ótal skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Teiknimyndaserían um stelpurnar í Monster High-skólanum sem byggð er á vinsælum dúkkum frá leikfangafyrirtækinu Mattel hefur slegið í gegn hjá krökkum víða um lönd, enda afar vel gerð, skemmtileg, hæfilega spennandi og inniheldur góðan boðskap um eilífa vináttu og ást! Hér lenda stelpurnar í nýjum ævintýrum þegar þær fá tækifæri til að læra af aðalhönnuðinum í háborg tískunnar, Scaris. Þær skella sér því í ævintýralegt ferðalag þangað ásamt mörgum öðrum skvísum sem einnig vilja læra um nýjustu tískuna. En Scaris-borg er ekki kölluð „borg óttans“ af ástæðulausu. Hún geymir nefnilega mörg dularfull og draugaleg leyndarmál úr fortíðinni og áður en yfir lýkur eiga stelpurnar heldur betur eftir að komast í hann krappan ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn