Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Guest 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Be careful who you let in.

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
Rotten tomatoes einkunn 69% Audience
The Movies database einkunn 76
/100

Hermaður kemur til Peterson fjölskyldunnar og kynnir sig sem vin sonar þeirra sem dó í bardaga. Eftir að fjölskyldan býður manninum inn á heimili sitt, þá byrja að eiga sér stað slysaleg dauðsföll sem virðast tengjast veru hans á heimilinu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.02.2021

Framhald af Face/Off í bígerð

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Adam Wingard hyggst gera framhald af einni vinsælustu og að margra mati trylltustu hasarmynd tíunda áratugarins. Aðdáendur Face/Off ('97) finnast víða og er myndin skólabókadæmi um fagmenn í sín...

16.10.2020

10 ómissandi bíómyndir í hrekkjavökustíl

Það styttist óðum í hrekkjavöku, sem er enn tiltölulega nýlegt fyrirbæri í íslenskri menningu en allir landsmenn hafa upplifað sinn skerf með aðstoð dægurmenningar. En hvað er það sem kemur okkur í hrekkjavökug...

28.10.2016

Arnold Schwarzenegger í kínverskri ofurmynd

Ofurstjarnan Arnold Schwarzenegger hefur skrifað undir samning um að leika í nýrri kínverskri stórmynd, The Guest of Sanxingdui. Verkefnið kemur í kjölfar velgengni síðustu Terminator myndar, Terminator Genisys, í Kína. Samkvæ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn