Náðu í appið

The Kidnapping of Michel Houellebecq 2014

(Ránið á Michel Houellebecq, L'enlèvement de Michel Houellebecq)

Frumsýnd: 19. febrúar 2015

96 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 64
/100
Myndin vann verðlaun fyrir besta handrit á Tribeca kvikmyndahátíðinni.

Árið 2011 fóru í gang sögusagnir um að franska rithöfundinum Michel Houllebecq hefði verið rænt. Það reyndist ekkert til í þessum sögum – hann átti bara í vandræðum með nettenginguna heima hjá sér. En þetta varð hins vegar kveikjan að leikinni mynd þar sem þrír mannræningjar ræna Houllebecq – og leikur rithöfundurinn sjálfan sig í myndinni. Á... Lesa meira

Árið 2011 fóru í gang sögusagnir um að franska rithöfundinum Michel Houllebecq hefði verið rænt. Það reyndist ekkert til í þessum sögum – hann átti bara í vandræðum með nettenginguna heima hjá sér. En þetta varð hins vegar kveikjan að leikinni mynd þar sem þrír mannræningjar ræna Houllebecq – og leikur rithöfundurinn sjálfan sig í myndinni. Á meðan hann er í haldi mannræningjana tekst með þeim ágætis vinskapur og þeir ræða saman ljóðlist, helförina og ævisögu H.P. Lovecraft á milli þess að mannræningjarnir kenna rithöfundinum ýmislegt um líkamsrækt og bardagaíþróttir. Allir leikarar myndarinnar eiga það sameiginlegt með Houllebecq sjálfum að vera ekki atvinnuleikarar – og allar senur myndarinnar urðu til sem spuni.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.01.2015

Evrópsk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís

Stockfish – evrópsk kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís dagana 19. febrúar til 1. mars 2015. Á hátíðinni verða sýndar 30 kvikmyndir sem hlotið hafa mikla athygli á hátíðum víða um heim....

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn