Náðu í appið

Tangerines 2013

(Mandarínur)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. febrúar 2015

87 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
Myndin er tilnefnd sem besta erlenda myndin á Óskarsverðlaununum.

Það geysar stríð í Apkhazeti-héraði í Georgíu árið 1990. Ivo er eisti sem varð eftir til þess að tryggja að mandarínuuppskeran fari ekki til spillis. En þegar blóðug átök eiga sér stað við bæjarstæðið er særður maður skilinn eftir og Ivo sér enga aðra kosti í stöðunni en að veita honum húsaskjól.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.02.2015

Stockfish lýkur um helgina

Framundan er lokahelgi Stockfish - evrópskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og fer því hver að verða síðastur að sjá fjölbreyttar og vandaðar kvikmyndir hátíðarinnar. Þetta kemur m.a. fram í fréttatilkynningu frá...

11.12.2014

Golden Globes tilnefningar 2015 - Jóhann tilnefndur

Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn